30.3.2007 | 15:27
Ert þetta virkilega einkamál Hafnfirðinga?
Bý í Kópavogi og finnst álverið vera svo nálægt túnfætinum heima að ég hefði viljað fá einhverju um þetta ráðið. Hvar er bæjarstjórinn í Kópavogi? "Krúttið okkar Kópavogsbúa" og hvers vegna heyrist ekkert frá bæjarstjórnendum nágrannabæja Hafnarfjarðar?
Taugatitringur fyrir álverskosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Lára Guðrún Gunnarsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar þú nefnir það Lára þá er það skrítið að heyra ekki neitt í Gunnari og félögum.
Ester Sveinbjarnardóttir, 30.3.2007 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.